Verkefni:

Skipulag miðbæjarsvæðisins á Hvolsvelli 2016

Ábendingar og aðstoð

Ábendingar sendist á netfangið re@ibuavefur.is

Hvað vilt þú hafa á miðbæjarsvæði Hvolsvallar?

Opið er fyrir allar tegundir af hugmyndum. Á fyrstu stigum er gott að fá hugmyndir um þjónustu, aðstöðu og annað sem fólk vill hafa á svæðinu. Til leiðsagnar er ágætt að hafa Upplýsinga- og Áhersluhluta síðurnar til hliðsjónar. Allir íbúar eru hvattir til að bæta við nýjum hugmyndum. Ekki hika. Ein hugmynd leiðir af sé aðrar og saman mótum við gott skipulag.

LeitaBæta við
Röðun:
  • Nýjast
  • Elst
  • Flest ummæli
  • Fæst ummæli
  • Hæst metið
  • Minnst metið
Skráðu þig inn til á sjá hugmyndalistann: Innskráning / Nýskráning
Beta útgáfa